Endurnærandi ferðir með

Höfn Staðarleiðsögn

Saga - Gönguferðir - Náttúra - Kajakferðir - Staðbundinn matur - Jóga
 

Kajakróður í Hornafirði 

Magnað róðrarsvæði með stórkostlegu útsýni

 

Upplifðu dýralíf, eyjaheimsókn og nestisstopp á svörtum fjörum

 

Frá fjöru til fjallatoppa

  

Auðveldar- og miðlungs erfiðar gönguferðir sniðnar að þínum óskum

 

Fjölbreytt, fögur náttúra og þjóðlegt matarsmakk

Sérsniðnar gönguferðir

 

Jóga og núvitund

Upplifðu jóga og núvitund við sjóinn

Fjölbreyttur hljóðheimur og magnað umhverfi

 
heart_of_hofn.jpg

Kynntu þér sögu Hafnar í fortíð og nútíð

 

Fyrstu byggingar bæjarins,

mannlíf, hornfirsk matarmenning, einstakt umhverfi

Hjarta Hafnar