Hjarta Hafnar

      Framboð:   Allt árið

Hjarta Hafnar er auðveld og fræðandi ganga um hafnarsvæðið. Í göngunni munt þú fræðast um þróun þessa fallega sjávarþorps og heyra sögur af íbúum í fortíðinni jafnt sem nútíð. Í lok göngunnar munum við koma við í Pakkhúsinu þar sem þú munt fá tækifæri til að bragða á staðbundnum sælkeramat.

Lengd

2 klst. ganga + matarsmakk.

 

Mikilvægt

Upphafsstaður:  Fyrir utan Gömlubúð, Upplýsingamiðstöð. Höfn, 780 Hornafirði.

Hnit; 64 ° 15.023'N, 15 ° 12.233'W.

Klæddu þig eftir veðri.

Taktu flösku af vatni með í göngutúrinn.

Innifalið

Fagleg leiðsögn á íslensku/ensku.

Matarsmakk í Pakkhúsinu. Drykkir ekki innifaldir.

Aftengdu símann til að tengjast þér

Hvað með að slökkva á nettengingunni, beina athyglinni inn á við og njóta 

líðandi stundar?

Fyrir einkaferð eða spurningar, ekki hika við að hafa samband. 

VIÐ erum hér fyrir ÞIG!

 

- Vinsamlegast lestu skilmála okkar og skilyrði áður en þú bókar ferð -

Hafa samband við Höfn Staðarleiðsögn

Bókaðu ferðina þína hér

Covid-19 ástand, vinsamelgast bókaðu ferðina þín á 

hulda@hofnlocalguide.is